Með því að smella á „Samþykkja“ staðfestir þú að vafrakökur séu geymdar í tækinu þínu til að auka notendaupplifun, greina notkun síðunnar og aðstoða við markaðsstarf okkar. Skoðaðu persónuverndarstefnu okkar fyrir frekari upplýsingar.
Opið fyrir umsóknir í Sviðslistasjóð og Listamannalaun
Sviðslistaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til atvinnusviðslistahópa fyrir leikárið 2022/23 – aukaúthlutun átak ríkisstjórnar. Veittar eru 25 milljónir til sjóðsins og að auki 50 listamannalaun til sviðslistafólks, 35 ára og yng
Þrjár danssýningar og þrjár kynningar frá Íslandi á Icehot Helsinki
ICE HOT – Nordic Dance Platform kynnir norrænan samtímadans og danslist eins og hún gerist best. Hátíðin var síðast haldin í Reykjavík árið 2018 og nú er komið að Finnum að hýsa hátíðina.