Með því að smella á „Samþykkja“ staðfestir þú að vafrakökur séu geymdar í tækinu þínu til að auka notendaupplifun, greina notkun síðunnar og aðstoða við markaðsstarf okkar. Skoðaðu persónuverndarstefnu okkar fyrir frekari upplýsingar.
Skilmálar um notkun á vafrakökum
Þegar þú heimsækir vefsíður gætu þær geymt eða sótt gögn í vafrann þínn með vafrakökum (e. cookies). Þetta er oft nauðsynlegt fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökurnar gætu verið notaðar til markaðssetningar, greiningar eða til að sérsníða síðuna, t.d. til að geyma kjörstillingar þínar.

Persónuvernd er okkur mikilvæg. Þess vegna hefur þú möguleika á að slökkva á ákveðnum tegundum af vafrakökum sem eru ekki nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Þessi útilokun getur haft áhrif á upplifun þína af vefsíðunni.
Stjórnun á vafrakökum eftir flokkum
Nauðsynlegt
Alltaf virkt
Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni síðunnar.
Markaðssetning
Þessar vafrakökur eru notaðar til að birta auglýsingar sem eiga betur við þig og áhugamál þín. Þær geta einnig verið notaðar til að mæla árangur auglýsingaherferða eða takmarka fjölda skipta sem þú sérð auglýsingar. Markaðsfyrirtæki setja þær inn með leyfi rekstraraðila vefsíðunnar.
Persónulegar stillingar
Þessar vafrakökur gera vefsíðunni kleift að muna stillingarnar þínar (svo sem notendanafn, tungumál eða svæði) og veita betri og persónulegri upplifun.
Greining
Þessar vafrakökur hjálpa rekstraraðila vefsíðunnar að fylgjast með virkni síðunnar, hvernig gestir nota hana og hvort það komi upp tæknileg vandamál. Þessar vafrakökur safna ekki upplýsingum sem auðkenna gesti.
1.26.23

Út í heim - vefnámskeið um sýningarferðir

Miðvikudaginn 8.febrúar kl. 17.00 heldur Sviðslistamiðstöð vefnámskeiðið Út í heim fyrir sviðslistafólk á Íslandi.  

Á námskeiðinu fræðumst við stuttlega um þá þætti er snúa að því að alþjóðlegum sýningarferðalögum.  Meðal annars verður fjallað um samningagerð og samskipti við sýningarstaði, um fjármögnun, um hagnýt atriði þegar ferðast er með leikmyndir og kynningarmál.

Fyrirlesari er Tinna Grétarsdóttir, danshöfundur og framkvæmdastjóri Dansverkstæðisins.  Tinna er listrænn stjórnandi Bíbí &Blaka (Bird & Bat) hefur skapað danssýningar fyrir börn síðan 2012. Sýningar hennar hafa ratað til ungra áhorfenda á Norðurlöndum og víðar. Þá hefur Tinna einnig reynslu af þátttöku í alþjóðlegum samstarfsverkefnum.

Námskeiðið eropið öllu atvinnufólki í sviðslistum og er frítt.

Námskeiðið er um 90 mínútur og fer fram á Zoom.

 

Við biðjum þátttakendur um að skrá sig tilþátttöku á þessum vefhlekk:  

https://zoom.us/meeting/register/tJcvcOmurj0iHNft6C8JXqdBkdkQf4d0vYmt