Með því að smella á „Samþykkja“ staðfestir þú að vafrakökur séu geymdar í tækinu þínu til að auka notendaupplifun, greina notkun síðunnar og aðstoða við markaðsstarf okkar. Skoðaðu persónuverndarstefnu okkar fyrir frekari upplýsingar.
Skilmálar um notkun á vafrakökum
Þegar þú heimsækir vefsíður gætu þær geymt eða sótt gögn í vafrann þínn með vafrakökum (e. cookies). Þetta er oft nauðsynlegt fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökurnar gætu verið notaðar til markaðssetningar, greiningar eða til að sérsníða síðuna, t.d. til að geyma kjörstillingar þínar.

Persónuvernd er okkur mikilvæg. Þess vegna hefur þú möguleika á að slökkva á ákveðnum tegundum af vafrakökum sem eru ekki nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Þessi útilokun getur haft áhrif á upplifun þína af vefsíðunni.
Stjórnun á vafrakökum eftir flokkum
Nauðsynlegt
Alltaf virkt
Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni síðunnar.
Markaðssetning
Þessar vafrakökur eru notaðar til að birta auglýsingar sem eiga betur við þig og áhugamál þín. Þær geta einnig verið notaðar til að mæla árangur auglýsingaherferða eða takmarka fjölda skipta sem þú sérð auglýsingar. Markaðsfyrirtæki setja þær inn með leyfi rekstraraðila vefsíðunnar.
Persónulegar stillingar
Þessar vafrakökur gera vefsíðunni kleift að muna stillingarnar þínar (svo sem notendanafn, tungumál eða svæði) og veita betri og persónulegri upplifun.
Greining
Þessar vafrakökur hjálpa rekstraraðila vefsíðunnar að fylgjast með virkni síðunnar, hvernig gestir nota hana og hvort það komi upp tæknileg vandamál. Þessar vafrakökur safna ekki upplýsingum sem auðkenna gesti.
10.19.22

Úthlutun ferðastyrkja Sviðslistamiðstöðvar í október

Fagráð Sviðslistamiðstöðvar Íslands hefur lokið úthlutun ferðastyrkja 19. júní 2022. Umsóknir bárust frá 11 hópum sem sóttu um ferðastyrki fyrir 36 einstaklinga, samtals að upphæð 2.750.000 krónur. Til úthlutunar þessu sinni voru 2.225.000 krónur. Við val verkefna voru þau markmið höfð að leiðarljósi að vekja áhuga, auka sýnileika og eftirspurn íslenskra sviðslistaverka utan Íslands. Þeir aðilar sem ekki hlutu ferðastyrk í þessari lotu og hyggja á sýningarferðir  hvattir til að sækja aftur um í janúar.

Ferðastyrkir SLM í október 2022:

Unglingurinn í Reykjavík - Teenage Songbook, sýning í Genf: 450.000
Menningarfélagið Tær - ALDA, sýning í Þrándheimi: 300.000
Huldufugl - Parallel People, sýning á Raindance Film Festival: 225.000
Brynja Björnsdóttir - þátttaka í Prag Quadrennial: 300.000
Sigríður Soffía Níelsdóttir - Eldblóm á FKA-DK: 75.000
Aude Busson - Manndýr, sýning í Þrándheimi: 225.000
Sambandið óperukompaní - Traversing the Void, sýningar í Ástralíu: 200.000
Dansgarðurinn, Forward - Les Sisyphe, sýning í Toulouse: 450.000