Kómedíuleikhúsið

Kómedíuleikhúsið er lítið og rómað sýningarrými sem hentar litlum en vönduðum leiksýningum og tónleikum. Með litlu leiksviði en einnig hægt að snúa leikrýminu við og sýna á gólfinu.

Um húsið

Kómedíuleikhúsið hefur eitt lítið svið en einnig hafa sýningar verið leiknar á gólfinu og áhorfendur um kring og upp á sviði. Það er hljóðkerfi í húsinu og ljósabúnaður. Það eru tvö salerni, búningsherbergi og svo er það leikhúsbarinn okkar, Grænibar sem er ávallt opinn nær viðburður er í húsinu.

Tengiliður:

Elfar Logi Hannesson

Leikhússtjóri

Netfang

komedia@komedia.is

Vefsíða

https://www.facebook.com/profile.php?id=100057580332750

Svið / Rými

Kómedíusenan

Lítið og nett svið með einstaklega góðum hljómburði og góðum leikhúsanda.

Tegund sviðs:

Proscenium

Áhorfendafjöldi:

40