Leikur einn - Act alone

Leikur einn - Act alone er elsta leiklistarhátíð landsins haldin árlega aðra helgina í ágúst á Suðureyri. Um 20 viðburðir og frítt á allt.

Leiklistar- og listhátíðn Leikur einn -  Act alone er haldin árlega í sjávarþorpinu Suðureyri aðra helgina í ágúst. Leikur einn er helguð einleikjum og eins fólks listforminu og er meðal fárra slíkra í heiminum. Það er ekki eina sérkenni hátíðarinnar því frá upphafi hefur verið ókeypis á Actið, einsog hátiðin er jafnan kölluð, og gefst því fólki einstakt tækifæri til að komast frítt í leikhús og um leið að kynna sér þetta sérstaka listform sem eins fólks listformið er. Árlega er því boðið uppá einstaka listahátíð sem allir geta notið óháð efnahag stétt og stöðu. Actið opnar einstakan glugga árlega inní heim eins fólks listarinnar ekki bara á Íslandi heldur og hinn einstaka heim því árlega eru þrír erlendir gestaleikir á dagskrá.

Dagsetningar hátíðar:
Aðra helgina í ágúst ár hvert
Listrænn stjórnandi
Elfar Logi Hannesson
Netfang
komedia@komedia.is
Vefsíða
https://www.actalone.net

Ljósmyndir frá hátíðinni

No items found.