Með því að smella á „Samþykkja“ staðfestir þú að vafrakökur séu geymdar í tækinu þínu til að auka notendaupplifun, greina notkun síðunnar og aðstoða við markaðsstarf okkar. Skoðaðu persónuverndarstefnu okkar fyrir frekari upplýsingar.
Skilmálar um notkun á vafrakökum
Þegar þú heimsækir vefsíður gætu þær geymt eða sótt gögn í vafrann þínn með vafrakökum (e. cookies). Þetta er oft nauðsynlegt fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökurnar gætu verið notaðar til markaðssetningar, greiningar eða til að sérsníða síðuna, t.d. til að geyma kjörstillingar þínar.

Persónuvernd er okkur mikilvæg. Þess vegna hefur þú möguleika á að slökkva á ákveðnum tegundum af vafrakökum sem eru ekki nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Þessi útilokun getur haft áhrif á upplifun þína af vefsíðunni.
Stjórnun á vafrakökum eftir flokkum
Nauðsynlegt
Alltaf virkt
Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni síðunnar.
Markaðssetning
Þessar vafrakökur eru notaðar til að birta auglýsingar sem eiga betur við þig og áhugamál þín. Þær geta einnig verið notaðar til að mæla árangur auglýsingaherferða eða takmarka fjölda skipta sem þú sérð auglýsingar. Markaðsfyrirtæki setja þær inn með leyfi rekstraraðila vefsíðunnar.
Persónulegar stillingar
Þessar vafrakökur gera vefsíðunni kleift að muna stillingarnar þínar (svo sem notendanafn, tungumál eða svæði) og veita betri og persónulegri upplifun.
Greining
Þessar vafrakökur hjálpa rekstraraðila vefsíðunnar að fylgjast með virkni síðunnar, hvernig gestir nota hana og hvort það komi upp tæknileg vandamál. Þessar vafrakökur safna ekki upplýsingum sem auðkenna gesti.
1.16.26

Sveigjanlegra kerfi ferðastyrkja: Næsti frestur 30. janúar

Sveigjanlegra kerfi ferðastyrkja: Næsti frestur 30. janúar

Sviðslistamiðstöð minnir á næsta umsóknarfrest ferðastyrkja sem er 30. janúar kl. 16:00.

Styrkirnir eru ætlaðir sjálfstætt starfandi atvinnufólki í sviðslistum til sýningaferðalaga, jafnt innanlands sem erlendis. Markmið styrkjanna er að auka sýnileika íslenskra sviðslista, ná til nýrra áhorfenda og efla alþjóðleg tengsl.

Nýtt vinnulag: Rúllandi frestir og aukið svigrúm

Frá og með desember síðastliðnum tóku gildi nýjar reglur sem miða að því að gera sjóðinn aðgengilegri og vinnulagið fyrirsjáanlegra:

  • Alltaf opið: Gáttin er nú opin allt árið um kring. Um leið og einu tímabili lýkur opnast sjálfkrafa fyrir það næsta.
  • Þrjár lotur: Fagráð fundar og úthlutar þrisvar á ári. Frestirnir eru síðasti virki dagur í janúar, maí og september.
  • Sveigjanleiki: Nú er hægt að sækja um styrk fyrir sýningarferðir sem eiga sér stað á meðan umsóknartímabilið stendur yfir eða síðar. Þetta þýðir að verkefni sem eru þegar hafin eða eru á næsta leiti þegar frestur rennur út eru styrkhæf.

Athugið: Þótt nýja fyrirkomulagið dragi úr óvissu, er styrkveiting aldrei tryggð. Sjóðurinn er takmarkaður og úthlutun byggir á faglegu mati fagráðs hverju sinni, þar sem tekið er mið af eftirspurn og fyrirliggjandi fjármagni í hverri lotu.

Fylgigögn: Umsóknir eru aðeins teknar til greina ef þeim fylgir staðfesting frá sýningarstað/hátíð og skýr fjárhagsáætlun ferðarinnar.

Kynntu þér skilyrði og sæktu um HÉR

-
Aðrar fréttir
Allar fréttir
No items found.