Tilnefningar til Grímunnar – íslensku sviðslistaverðlaunanna – voru kynntar við hátíðlega athöfn í Tjarnarbíó mánudaginn 19. maí. Alls voru veittar 84 tilnefningar í 17 flokkum, þar af 4 í flokki hvatningarverðlauna. Afhending verðlaunanna sjálfra verður svo þriðjudaginn 10. júní í Borgarleikhúsinu.
Tilnefningarnar endurspegla fjölbreytileika og styrk íslensks sviðslistalífs – með þátttöku bæði stórra leikhúsa og sjálfstætt starfandi listafólks. Verkin Ungfrú Ísland, Hringir Orfeusar og annað slúður, Sýslumaður dauðans og Innkaupapokinn hlutu flestar tilnefningar, og í heildina voru tilnefningar veittar til rúmlega þrjátíu sýninga og fjölda listamanna af öllu landinu.
Við hjá Sviðslistamiðstöðinni óskum öllum tilnefndum innilega til hamingju.
Tilnefningarnar eru eftirfarandi:
Andri Unnarson – Brúðkaup Fígarós
Kammeróperan í samstarfi við Borgarleikhúsið
Filippía I. Elísdóttir – Ungfrú Ísland
Borgarleikhúsið
Guðný Hrund Sigurðardóttir – Árið án sumars
Marmarabörn í samstarfi við MurMur productions og Borgarleikhúsið
Guðný Hrund Sigurðardóttir – Óperan hundrað þúsund
Valgerður G. Halldórsdóttir hjá Crescendo, fyrir Svartan jakka í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Karen Briem – Hringir Orfeusar og annað slúður
Íslenski dansflokkurinn
Axel Hallkell Jóhannesson – Fjallabak
Borgarleikhúsið
Gabríela Friðriksdóttir – Hringir Orfeusar og annað slúður
Íslenski dansflokkurinn
Kristinn Arnar Sigurðsson og Brynja Björnsdóttir – Ungfrú Ísland
Borgarleikhúsið
Mirek Kaczmarek – Sýslumaður Dauðans
Borgarleikhúsið
Tinna Ottesen – Flökt
Listahátíð í Reykjavík
Gunnar Hildimar Halldórsson – Fjallabak
Borgarleikhúsið
Mirek Kaczmarek og Jóhann Friðrik Ágústsson – Sýslumaður dauðans
Borgarleikhúsið
Ólafur Ágúst Stefánsson – Árið án sumars
Marmarabörn í samstarfi við MurMur productions og Borgarleikhúsið
Pálmi Jónsson – Hringir Orfeusar og annað slúður
Íslenski dansflokkurinn
Pálmi Jónsson – Ungfrú Ísland
Borgarleikhúsið
Ágústa Skúladóttir – Hliðarspor
Animato
Cameron Corbett – Ungfrú Ísland
Borgarleikhúsið
Marmarabörn – Árið án sumars
Marmarabörn í samstarfi við MurMur productions og Borgarleikhúsið
Lee Proud – Stormur
Þjóðleikhúsið
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir – Litla Hryllingsbúðin
Leikfélag Akureyrar, Menningarfélag Akureyrar
Arash Moradi – While in battle I’m free, never free to rest
Íslenski dansflokkurinn
Friðrik Margrétar-Guðmundsson – BRÍM
MurMur productions í samstarfi við Tjarnarbíó
Jóhann G. Jóhannsson – Tumi fer til tunglsins
Jóhann G. Jóhannsson í samstarfi við Big Bang Festival, Óperudaga og Hörpu
Skúli Sverrisson og Valdimar Jóhannsson – Hringir Orfeusar og annað slúður
Íslenski dansflokkurinn
Þórunn Gréta Sigurðardóttir – Óperan hundrað þúsund
Valgerður G. Halldórsdóttir hjá Crescendo, fyrir Svartan jakka í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir – Heim
Elísabet Jökulsdóttir og Kriðpleir – Innkaupapokinn
Magnús Thorlacius – Skeljar
Birnir Jón Sigurðsson – Sýslumaður Dauðans
Bjarni Jónsson í samvinnu við Grétu Kristínu Ómarsdóttur – Ungfrú Ísland
Leikgerð upp úr skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur
Ásrún Magnúsdóttir – Dúettar
Ásrún Magnúsdóttir í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík og List án landamæra
Bára Sigfúsdóttir – Flökt
Listahátíð í Reykjavík
Erna Ómarsdóttir – Hringir Orfeusar og annað slúður
Íslenski dansflokkurinn
Hooman Sharifi – While in battle I’m free, never free to rest
Íslenski dansflokkurinn
Margrét Sara Guðjónsdóttir – Órætt algleymi
Íslenski dansflokkurinn
Gréta Kristín Ómarsdóttir – Ungfrú Ísland
Borgarleikhúsið
Kriðpleir – Innkaupapokinn
Kriðpleir í samstarfi við Borgarleikhúsið og MurMur productions
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir – Óperan hundrað þúsund
Valgerður G. Halldórsdóttir hjá Crescendo, fyrir Svartan jakka í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Stefán Jónsson – Sýslumaður Dauðans
Borgarleikhúsið
Þorleifur Örn Arnarsson – Köttur á heitu blikkþaki
Borgarleikhúsið
Benedikt Gröndal – Tóm hamingja
Gaflaraleikhúsið í samstarfi við Borgarleikhúsið
Björgvin Franz Gíslason – Þetta er Laddi
Borgarleikhúsið
Fannar Arnarsson – Ungfrú Ísland
Borgarleikhúsið
Friðgeir Einarsson – Innkaupapokinn
Kriðpleir í samstarfi við Borgarleikhúsið og MurMur productions
Hákon Jóhannesson – Sýslumaður dauðans
Borgarleikhúsið
Berglind Alda Ástþórsdóttir – Stormur
Þjóðleikhúsið
Berglind Alda Ástþórsdóttir – Tóm hamingja
Gaflaraleikhúsið í samstarfi við Borgarleikhúsið
Birna Pétursdóttir – Sýslumaður dauðans
Borgarleikhúsið
Katla Margrét Þorgeirsdóttir – Köttur á heitu blikkþaki
Borgarleikhúsið
Kristín Þóra Haraldsdóttir – Heim
Þjóðleikhúsið
Ævar Þór Benediktsson – Kafteinn Frábær
Leikhópurinn Annars Ekkert í samstarfi við MurMur productions og Tjarnarbíó
Hilmir Snær Guðnason – Köttur á heitu blikkþaki
Borgarleikhúsið
Ragnar Ísleifur Bragason – Innkaupapokinn
Kriðpleir í samstarfi við Borgarleikhúsið og MurMur productions
Sigurður Sigurjónsson – Heim
Þjóðleikhúsið
Þórhallur Sigurðsson – Þetta er Laddi
Borgarleikhúsið
Ásthildur Úa Sigurðardóttir – Köttur á heitu blikkþaki
Borgarleikhúsið
Birna Pétursdóttir – Ungfrú Ísland
Borgarleikhúsið
Birta Sólveig Söring Þórisdóttir – Litla Hryllingsbúðin
Leikfélag Akureyrar, Menningarfélag Akureyrar
Vala Kristín Eiríksdóttir – Þetta er Laddi
Borgarleikhúsið
Þórey Birgisdóttir – Ífigenía í Ásbrú
Leikhópurinn í samstarfi við Tjarnarbíó
Bryndís Guðjónsdóttir – Brúðkaup Fígarós
Kammeróperan í samstarfi við Borgarleikhúsið
Hanna Dóra Sturludóttir – BRÍM
MurMur productions í samstarfi við Tjarnarbíó
Herdís Anna Jónasdóttir – Óperan hundrað þúsund
Valgerður G. Halldórsdóttir hjá Crescendo, fyrir Svartan jakka í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Una Torfadóttir – Stormur
Þjóðleikhúsið
Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir – BRÍM
MurMur productions í samstarfi við Tjarnarbíó
Aëla Labbé, Erna Gunnarsdóttir og Orfee Schuijt – Flökt
Listahátíð í Reykjavík
Birta Ásmundsdóttir – When a duck turns 18 a boy will eat her
Birta Ásmundsdóttir
Diljá Sveinsdóttir – Hringir Orfeusar og annað slúður
Íslenski dansflokkurinn
Erna Gunnarsdóttir – Órætt algleymi
Íslenski dansflokkurinn
Íris Ásmundardóttir – Svartir fuglar
Pars Pro Toto í samstarfi við List án landamæra og Tjarnarbíó
Afturámóti – sviðslistahús
Fámennur en drífandi hópur ungra sviðslistamanna tók yfir Háskólabíó sumarið 2024 og hrinti úr vör nýjum sviðlistavettvangi sem stóð undir hátt í 40 viðburðum á tímum sofandi leikhúsa. Þar voru sýnd bæði ný og nýleg íslensk leikverk í bland við uppistand og tónleika svo breiðum hópi sviðslistafólks gafst rými til að vinna, þróa og sviðsetja hugmyndir sínar. Afturámóti er einstakt framtak sem svarar kalli frjórrar og ört vaxandi sviðslistasenu.
Leikhópurinn Lotta
Í tuttugu ár hefur leikhópurinn Lotta gert víðreist um landsbyggðina með frumsamdar barnaleiksýningar sínar, uppfullar af ævintýragleði og galsa. Með starfi sínu hafa þau gefið börnum um land allt tækifæri til að upplifa leikhús á grænum túnum og skógarrjóðrum í heimabyggð svo oftar en ekki verður þeirra fyrsta leikhúsupplifun samofin sumri og náttúru. Framlag Leikhópsins Lottu til menningaruppeldis íslenskra barna er ómetanlegt
Sigríður Ásta Olgeirsdóttir
Síðastliðið leikár hefur Sigríður Ásta stigið inn í sviðslistasenuna af feiknar krafti og sýnt bæði frumkvæði og listræna fjölbreytni með eftirtektarverðum árangri. Hún leikstýrði óperunum Gleðilegi geðrofsleikurinn og Varstu búin að vera að reyna að ná í mig?, var danshöfundur og flytjandi í Konukroppar, var í burðarhlutverki í söngleiknum Við erum hér, að ógleymdu því að vera höfundur, framleiðandi og í titilhlutverki í söngleiknum DIETRICH með glæsilegri frammistöðu.
Vala Fannell
Um árabil hefur Vala Fannell verið mikilvirk í að efla vandaða sviðslistakennslu fyrir ungt fólk á Íslandi. Hún hefur talað fyrir áhrifamætti leiklistarkennslu í grunnskólum, tekið þátt í endurskipulagningu Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar, byggt upp nýja kjörnámsbraut á framhaldsskólastigi í sviðslistum við Menntaskólann á Akureyri og er nú skólastjóri Leikhússkóla Þjóðleikhússins. Ástríða hennar og kraftur setur mark sitt, svo um munar, á framtíðarkynslóðir leikhúsanna.
Bangsímon
Leikhópurinn Lotta
Blómin á þakinu
Þjóðleikhúsið
Ef ég væri grágæs
Ellen Margrét Bæhrenz
Jóla Lóla
Leikfélag Akureyrar
Orri óstöðvandi – ævintýri Orra óstöðvandi og Möggu Messi
Þjóðleikhúsið
Hringir Orfeusar og annað slúður
Íslenski dansflokkurinn
Innkaupapokinn
Kriðpleir í samstarfi við Borgarleikhúsið og MurMur productions
Köttur á heitu blikkþaki
Borgarleikhúsið
Sýslumaður Dauðans
Borgarleikhúsið
Ungfrú Ísland
Borgarleikhúsið
Ljósmyndir Björgvin Sigurðarson