Með því að smella á „Samþykkja“ staðfestir þú að vafrakökur séu geymdar í tækinu þínu til að auka notendaupplifun, greina notkun síðunnar og aðstoða við markaðsstarf okkar. Skoðaðu persónuverndarstefnu okkar fyrir frekari upplýsingar.
Skilmálar um notkun á vafrakökum
Þegar þú heimsækir vefsíður gætu þær geymt eða sótt gögn í vafrann þínn með vafrakökum (e. cookies). Þetta er oft nauðsynlegt fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökurnar gætu verið notaðar til markaðssetningar, greiningar eða til að sérsníða síðuna, t.d. til að geyma kjörstillingar þínar.

Persónuvernd er okkur mikilvæg. Þess vegna hefur þú möguleika á að slökkva á ákveðnum tegundum af vafrakökum sem eru ekki nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Þessi útilokun getur haft áhrif á upplifun þína af vefsíðunni.
Stjórnun á vafrakökum eftir flokkum
Nauðsynlegt
Alltaf virkt
Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni síðunnar.
Markaðssetning
Þessar vafrakökur eru notaðar til að birta auglýsingar sem eiga betur við þig og áhugamál þín. Þær geta einnig verið notaðar til að mæla árangur auglýsingaherferða eða takmarka fjölda skipta sem þú sérð auglýsingar. Markaðsfyrirtæki setja þær inn með leyfi rekstraraðila vefsíðunnar.
Persónulegar stillingar
Þessar vafrakökur gera vefsíðunni kleift að muna stillingarnar þínar (svo sem notendanafn, tungumál eða svæði) og veita betri og persónulegri upplifun.
Greining
Þessar vafrakökur hjálpa rekstraraðila vefsíðunnar að fylgjast með virkni síðunnar, hvernig gestir nota hana og hvort það komi upp tæknileg vandamál. Þessar vafrakökur safna ekki upplýsingum sem auðkenna gesti.
5.14.24

Auglýst eftir þátttakendum á CINARS 2024 - FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR!!

Sviðslistamiðstöð Íslands óskar eftir umsóknum frá sviðslistafólki á Íslandi til að taka þátt á CINARS 2024 í Montreal, Kanada, dagana 11. - 16. nóvember.

CINARS er einn stærsti sviðslistamarkaður heims, haldinn á tveggja ára fresti, og er mikilvægur vettvangur fyrir sviðslistafólk, framleiðendur, kaupendur og skipuleggjendur til að tengjast og vinna saman. Sviðslistamiðstöð Íslands er í samstarfi við norrænar kynningarmiðstöðvar undir merkjum Nordics Combined.

Við veljum þrjá þátttakendur úr innsendum umsóknum sem fá 150.000 kr  ferðastyrk og greiðslu á þátttökugjaldi. Þátttakendur bóka sjálfir flug og gistinguna.

Drög að dagskrá fyrir þátttakendur:

  • Nordic Pulse, sameiginleg kynning Norðurlandanna (pitch session)
  • Bás á Norræna Torginu (Nordic Square)
  • Aðgangur að sýningum CINARS
  • Norrænt party
  • Viðburðir fyrir fagaðila og tengslamyndun

Þátttaka í CINARS er sérstaklega hugsuð fyrir þá sem vilja kanna Norður-Ameríku sem hugsanlegan markað fyrir verk sín.

Umsókn skal skilað á ensku í gegnum umsóknareyðublaðið hér að neðan. Við biðjum um fullunna texta þar sem þeir gætu verið notaðir í dagskrá hátíðarinnar, á vefsíðum og samfélagsmiðlum.

Umsóknarfrestur er til 11. júní 2024, kl. 16:00

Nánari upplýsingar veitir Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Sviðslistamiðstöðvar Íslands - fridrik@performingarts.is

Umsóknarform

https://forms.gle/maaNLWY924F5XYn49

Ljósmynd: Hringleikur - Allra veðra von