Hátíðir fyrir sviðslistir á Íslandi

Hér er yfirlit yfir íslenskar hátíðir sem sýna eða leggja áherslu á sviðslistir. Listinn nær bæði yfir sérhæfðar sviðslistahátíðir og fjölgreinahátíðir þar sem dans, leikhús og lifandi viðburðir eru hluti af dagskránni. Upplýsingar eru uppfærðar reglulega í samstarfi við hátíðirnar sjálfar.“